Lagðai ég af stað í það langa ferðalag
ég áfram gekk í villu eirðarlaus
Hugsaði ekki um niett, ekki fram á næsta dag
Einveru og friðsemdina kaus
Ég á líf, ég á líf
yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
yfir fjöllin há ég klíff
Ég á líf, ég á líf, ég á líf
Ég skildi ekki ástina sem öllu hreyfir við
þorði ekki að faðma og vera til
Fannst sem ætti ekki skilið að opna huga minn
og hleypa bjartri ástinni þar inn
Ég á líf, ég á líf
yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
yfir fjöllin há ég klíff
Ég á líf, ég á líf, ég á líf
Og ég trúi því
já ég trúi því
kannski opnast fagrar gáttir himins
Yfir flæðir fegursta ástin
hún umverfur mig alein
Ég á líf, ég á líf
yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
yfir fjöllin há ég klíff
Ég á líf, ég á líf, ég á líf